Fjórfaldur pottur í Milljónaveltunni í apríl

Fjórföld milljónavelta í apríl, 40 milljónir í pottinum

94 milljónir greiddar til vinningshafa í mars

Potturinn verður fjórfaldur í Milljónaveltunni í apríl og hvorki meira né minna en 40 milljónir í pottinum. Það eru 3.193 heppnir miðaeigendur sem hafa ástæðu til að gleðjast eftir marsútdrátt HHÍ. Í heildina fá þeir greiddar út rúmar 94 milljónir í vinninga.

Einn aðili fékk hæsta vinning í aðalútdrætti, 5.000.000kr. Sex aðilar fengu eina milljón króna og níu aðilar fengu hálfa milljón króna.

Happdrætti Háskólans óskar vinningshöfum innilega til hamingju með vinninga sína.

 • 13. Mars 2018

  Milljónaveltan 20 milljónir í apríl

  97 milljónir greiddar út í mars til 3.269 heppinna Íslendinga.

  Lesa meira
 • 13. febrúar 2018

  Sprengidagur stóð sannarlega undir nafni

  Febrúarútdrátturinn hjá HHÍ kom að þessu sinni upp á Sprengidaginn.

  Lesa meira
 • 13. desember 2017

  RISASTÓR útdráttur í desember

  Dese

  Lesa meira
 • 10. október 2017

  Sexfaldur pottur í Milljónaveltunni í nóvember

  Potturinn verður sexfaldur í Milljónaveltunni í nóvember og verða 60 milljónir í pottinum fyrir einn heppinn miðaeiga

  Lesa meira
 • 12. september 2017

  Fimmföld milljónavelta í október, 50 milljónir í pottinum

  Fimmfaldur pottur í Milljónaveltunni í október

  Lesa meira
 • 10. ágúst 2017

  Fjórfaldur pottur í Milljónaveltunni í september

  Lesa meira
 • 11. Júlí 2017

  Þrefaldur pottur í Milljónaveltunni í ágúst

  Tæpar 92 milljónir greiddar til vinningshafa í júlí

   

  Lesa meira
 • 03. Júlí 2017

  Tæpar 110 milljónir greiddar til vinningshafa í júní

  Happdrætti háskólans heldur áfram að fjölga heppnum Íslendingum.

  Lesa meira
 • 10. Maí 2017

  Rúmar 162 milljónir greiddar til vinningshafa í maí

  Rúmar 162 milljónir greiddar til vinningshafa í maí

  Lesa meira
 • 11. apríl 2017

  Fimmföld milljónavelta í maí, 50 milljónir í pottinum

  Tæpar 95 milljónir greiddar til vinningshafa í apríl

  Lesa meira